Netmiðlarnir Kjarninn, Mbl.is og Vb.is hafa undanfarna daga fjallað um áform Kadeco um gerð þróunaráætlunar fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar. Meðal annars er rætt um hvaða svæði er undir og að mikilvægt sé að halda undirbúningsvinnunni áfram þrátt fyrir þann samdrátt sem orðið hefur í flugsamgöngum í kjölfar kórónuveirufaraldursins.
Umfjöllun Kjarnans er að finna hér:
https://kjarninn.is/frettir/2020-06-10-aform-kadeco-um-flugvallarborg-standa/
Umfjöllun Vb.is er að finna hér:
https://www.vb.is/frettir/throa-35-ferkilometra-svaedi-vid-vollinn/162318/
Umfjöllun Mbl.is er að finna hér:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/06/11/taekifaerid_er_mjog_stort/